Exentri

Líklega minnsta veski í heimi sem getur tekið að lágmarki 7 kort og heila seðla. Fljótlegt aðgegni að tveimur kortum án þess að opna veskið. Rúmgott sér hólf fyrir heila seðla og kvittanir.

Norsk hönnun - Ekta leður - Ryðfrítt stál

Exentri vörulisti

Inney ehf - Lambhagavegur 13, 113 Reykjavík - Sími: 864 4074 - Netfang: inney@inney.is