Jalo Helsinki

Finnska hönnunarfyrirtækið Jalo Helsinki hefur gert reykskynjara að fallegum húsmunum sem tekið er eftir. Reykskynjarana má festa hvar sem er upp þökk sé tvöföldu límbandi sem fylgir. Látum öryggið passa.

Jalo Helsinki vörulisti

Inney ehf - Lambhagavegur 13, 113 Reykjavík - Sími: 864 4074 - Netfang: inney@inney.is