Nordqvist
Finnland

Ástríða fyrir te í 35 ár

Nordqvist er fjölskyldu fyrirtæki sem var stofnað árið 1979 í Finnlandi og í dag er það leiðandi te fyrirtæki í Finnlandi. Í um 35 ár hefur Nordqvist framleitt ljúfengt og gott te úr fyrsta flokks hráefni. Nordqvist kaupir berin, ávextina og blómin beint af framleiðendunum til að tryggja gæði og ferskleika tesins. Nordqvist tein koma í fallegum pakkningum.

Nordqvist Moomin - vörulisti
Inney ehf - Lambhagavegur 13, 113 Reykjavík - Sími: 864 4074 - Netfang: inney@inney.is